DSM-5 Verkefni

Verkefni 1a. 10 geðveikar bíómyndir (úr kafla 1-10)

GEÐRASKANIR (Kafli 1-10) Í KVIKMYNDUM

Æfing í greiningu geðraskana, í DSM-5

10 kvikmyndir kynntar - sem tengjast hverjum kafla frá KAFLA 1 til KAFLA 10, hverjum kafla einu sinni. Notaðu útilokunaraðferðina. Aðeins eitt dæmi úr hverjum kafla, þ.e. frá kafla 1-10. Ég reyni að taka fyrir þekktustu (algengustu) geðröskunina í hverjum kafla. Skoðaðu vel trailerana og gúglaðu meira til ef þú ert ekki viss.


Dæmi 1: Nunnally Johnson. 1957: The Three Faces of Eve (7,2*).

 Joanne Woodward fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd.

Joanne Woodward fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd.

Hér er trailerinn á The Three Faces of Eve, með viðtalið við leikstjórann og alles, gerið svo vel:

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=G-B0_m6fW94

Hér virðist vera viðtal við Eve (Chris Sizemore) í alvörunni - allar persónurnar. Mjög athyglisvert:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=9X3r49yamlE

Þrjú andlit Evu.

Þrjú andlit Evu

Í myndinni heitir hún Eve White = feimin og óframfærin húsmóðir, en kynnir sig stundum sem Eve Black = drykkfeld og reykir, heldur fram hjá manni sínum og loks í lokaatriðinu kemur fram ný persóna: Jane = sem virðist vita um hinar persónurnar og er nokkuð eðlileg. Læknarnir (eftir þá liggur klassísk grein um málið) töldu Evu White læknaða sem "Jane." Það reyndist rangt.

Thigpen&Cleckley greinin frá 1954 er enn lesin, enda fyrsta greinin um þessa röskun.
Chris Sizemore sjálf, með bókina I´m Eve.

Chris Sizemore kom seinna fram og tilkynnti að hún væri Eva, sú sem myndin var um. Hún gaf út bókina: I'm Eve, þar sem hún segir Jane ekki hafa verið neina lækningu, heldur hafi hún þróað með sér yfir 20 persónur! áður en hún læknaðist. Hér má sjá hana koma fram á 50 ára afmæli myndarinnar:

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=N6C-KePFzsk

VIÐBÓT VIÐ DÆMI 1.

Næst þekktasta dæmi um ofangreinda röskun er Sybil, bók sem 2svar hefur verið kvikmynduð. Bókin vakti mikla athygli og seldist vel, líklega mest vegna tengsla sinna við Eve. Hér er bókin:

Upprunalega (1973) bókin um Sybil, sem gerði geðlækninn Flora Rheta Schreiber bæði fræga og ríka (6 milljónir eintaka seld - svo neðangreindar kvikmyndir).

Upprunalega (1973) bókin um Sybil, sem gerði geðlækninn Flora Rheta Schreiber bæði fræga og ríka (6 milljónir eintaka seld - svo neðangreindar kvikmyndir).

Sybil var kvikmynduð 1976 og fyrst gefin út sem sjónvarpssería. Síðar gefin út sem löng (3:18) mynd. Hún fékk góða dóma, 8,0. Hér koma senur úr báðum myndunum, þar sem undirpersónurnar eru kynntar. Endurgerðin heitir það sama: Sybil, með Jeccica Lange í aðalhlutverki. Hún er styttri (1:29) og fékk 7,0*.

Þetta er ekki trailer, heldur kynning á öllum undirpersónunum. Sally Field leikur mjög vel og við sjáum að geðlæknirinn er aftur Joanne Woodward, sú sem fékk óskarinn fyrir The Three Faces of Eve. Við sjáum einnig móður Sybil, sem var greind með geðklofa - á að hafa pyntað dóttur sína og lokað hann inni. Er þetta svo allt bara uppspuni - þ.e. um undirpersónuleikana?

Hér er sambærilegt atriði úr endurgerðinni frá 2007:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=aUjEKXv4OyU

Debbie Nathan er rannsóknarblaðamaður sem hefur rannsakað þetta mál í kjölinn og kemst að þeirri niðurstöðu að sköpun persónuleikanna er frá geðlækninum komin. Allt plat!

Gagnrýnin á Sybil málið alltsaman.

Gagnrýnin á Sybil málið alltsaman.

Hér talar bandarískur rannsóknarblaðamaður um bók sína, Sybil Exposed, þar sem hún heldur því fram að þessi röskun sé uppspuni. Sybil er næst þekktasta dæmið um þetta, á eftir Evu - Chris Sizemore.

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=XMng004Cz5M

Þetta mál - og þá kannski líka Eve, lítur ekki vel út í dag. Sjá þessa grein:

Real 'Sybil' Admits Multiple Personalities Were Fake

October 20, 201112:01 AM ET Heard on  Morning Edition

I do not really have any multiple personalities. ... I do not even have a ‘double.’ ... I am all of them. I have been lying in my pretense of them.

When Sybil first came out in 1973, not only did it shoot to the top of the best-seller lists — it manufactured a psychiatric phenomenon. The book was billed as the true story of a woman who suffered from multiple personality disorder. Within a few years of its publication, reported cases of multiple personality disorder — now known as dissociative identity disorder — leapt from fewer than 100 to thousands. But in a new book, Sybil Exposed, writer Debbie Nathan argues that most of the story is based on a lie.

Shirley Mason, the real Sybil, grew up in the Midwest in a strict Seventh-day Adventist family. As a young woman she was emotionally unstable, and she decided to seek psychiatric help. Mason became unusually attached to her psychiatrist, Dr. Connie Wilbur, and she knew that Wilbur had a special interest in multiple personality disorder.

"Shirley feels after a short time, that she is not really getting the attention she needs from Dr. Wilbur," Nathan explains. "One day, she walks into Dr. Wilbur's office and she says, 'I'm not Shirley. I'm Peggy.' ... And she says this in a childish voice. ... Shirley started acting like she had a lot of people inside her."

Wilbur believed that she had stumbled on a remarkable case. She began seeing Mason frequently and eventually teamed up with the writer Flora Rheta Schreiber to work on a book about her patient. The two women taped a series of interviews. In one of those interviews, Wilbur describes the moment that Peggy first appeared. She uses the pseudonym "Sylvia" to protect Mason's identity:

She said, 'I'm Peggy,' and she proceeded to tell me about herself ... that Sylvia couldn't stand up for herself and she had to stand up for her. Sylvia couldn't get angry because her mother wouldn't let her, but she got angry. She knew it was a sin to be angry, but people got angry so she got angry.

Mason became increasingly dependent on Wilbur for emotional and even financial support. She was eager to give her psychiatrist what she wanted.

"Once she got this diagnosis she started generating more and more personalities," Nathan says. "She had babies, she had little boys, she had teenage girls. She wasn't faking. I think a better way to talk about what Shirley was doing was that she was acceding to a demand that she have this problem."

Wilbur began injecting Mason regularly with sodium pentothal, which was then being used to help people remember traumatic events that they had repressed. Under the influence of drugs and hypnosis, the very suggestible Mason uncovered her many personalities.

Reading through Schreiber's papers, Nathan says it becomes obvious that the writer knew that Mason's story was not entirely true. Memories of a traumatic tonsillectomy, for instance, morphed into a lurid story of abuse. And Schreiber seemed eager to pump up or even create drama where none existed. But if Schreiber had doubts, she suppressed them.

"She already had a contract and she already had a deadline," Nathan says. "She was in the middle of writing the book. So she had the dilemma all journalists have nightmares about — what if my thesis turns out to be wrong as I do my research but it's too late?"

At one point, Mason tried to set things straight. She wrote a letter to Wilbur admitting that she had been lying: "I do not really have any multiple personalities," she wrote. "I do not even have a 'double.' ... I am all of them. I have been lying in my pretense of them." Wilbur dismissed the letter as Mason's attempt to avoid going deeper in her therapy. By now, says Nathan, Wilbur was too heavily invested in her patient to let her go.

"She had already started giving presentations about this case," Nathan says. "She was planning a book. ... She was very, very attached to the case emotionally and professionally and I don't think she could give it up. But she had a very nice little piece of psychoanalytic theory to rationalize not giving it up."

As for Mason, she quickly got the message that if she raised questions about the veracity of her multiple personalities, she'd quickly lose her support network.

"She got the very, very strong impression when she went in and brought this letter of recantation to Dr. Wilbur that if she didn't go with the program she was not going to have Dr. Wilbur anymore," Nathan says. "Dr. Wilbur was giving her 14 to 18 hours of therapy a week. Dr. Wilbur was coming to her house and eating with her, giving her clothes, paying her rent ... so, how could you give up Dr. Wilbur?"

The book succeeded beyond anyone's expectations — it sold some 6 million copies around the world, and in 1976, it was made into a television movie starring Sally Field and Joanne Woodward.

As for the real Sybil, people began to recognize Mason as the patient portrayed in the book and the film. She fled her life and moved into a home near Wilbur. Mason lived in the shadows until her death in 1998.

Heimild: https://www.npr.org/2011/10/20/141514464/real-sybil-admits-multiple-personalities-were-fake?t=1582715492548


Dæmi 2: Alfred Hitchcock. 1958: Vertigo (8,5*).

Vertigo.

Trailer af Vertigo, gjörið svo vel.

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=Z5jvQwwHQNY&noredirect=1

sss

Söguhetjan verður óvinnufær eftir þetta áfall, en er fenginn af vini sínum til að rannsaka eiginkonu hans, sem hann þarf að elta upp á háan turn. Það reynist honum mjög erfitt.

Vertigo (1958) Directed by Alfred Hitchcock

Hér sést vel vandamál söguhetjunnar:

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=GnpZN2HQ3OQ


Dæmi 3: Christine Jeffs. 2003: Sylvia (6,1*).

 Sylvia, 2003.

Trailer af Sylvia, gjörið svo vel:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=YJwOC80B56c

T.d. Fjallar Sylvia (2003) um ást Sylviu á breska skáldinu, Edward Ted Hughes, og því hvernig hún bregst við framhjáhaldi hand og svo skilnaði þeirra.

Annar trailer, sem skýrir vandamál Sylvíu vel. Sjá sérstaklega seinni hlutann:

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=rPK5dnE9CS4

sss

Fallegur texti, en svo fer ástandið að versna þegar skáldið skilur við konu sína. Hér kemur að lokum ljóð eftir Sylviu Platt sjálfa, frekar þunglyndislegt, finnst mér. Sylvia Platt framdi að lokum sjálfsmorð.

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=snEkUrme-28


Dæmi 4: Nick Castle. 1993: Dennis the Menace (5,2*).

Dennis the Menace, 1993.

Trailer af Dennis the Menace, gjörið svo vel:

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=s68Zr0JHNMg

Denni dæmalausi var líka vinsæll sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum frá 1959 til 1963.

Hérna sérðu atriði út vinsæla sjónvarpsþættinum. Drengurinn er óþolandi!

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=LLdAVXOeNHk

Denni dæmalausi var líka vinsælt teiknimyndablað.

Í öllum tilvikum er Denni dæmalaust óþekkur strákur, sem bæði tekur foreldra sína á taugum og sérstaklega angrar hann nágranna sinn, gamlan karl. Dæmi um teiknimyndirnar:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=2U0rW-Yq3_I


Dæmi 5: James L. Brooks. 1997: As Good as It Gets (7,7*).

Trailer af As Good as It Gets, gjörið svo vel:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=p_c-LiN9HNw

 Jack Nicholson fékk Óskarinn fyrir þetta stórkostlega hlutverk - Melvin Udell er heimavinnandi rithöfundur, hefur allt á hornum sér og móðgar fólk fram og til baka. Hann er mjög sjálfmiðaður og það sem meira er, hann er með marga einkennilega helgisiði.

Snúa lásnum, stíga á línur, nota eigin hnífapör, sitja alltaf á sama stað...

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=44DCWslbsNM

Á veitingastaðnum.

Meðal þess sem gerist alla daga í lífi Melvins Udall er að borða alltaf á sama veitingahúsi, sama mat og með eigin hnífapörum, afgreiddur af sömu konunni. Hún var í fríi í dag og hann brjálast!


Dæmi 6: Ron Howard. 2001: A Beautiful Mind (8,1*).

A Beautiful Mind1

Trailer af A Beautiful Mind, gjörið svo vel:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=aS_d0Ayjw4o

John Nash (Russell Crowe) heyrir ekki bara raddir, heldur sér hann líka ímyndað fólk sem á þessar raddir.

John Nash heitir persónan sem Russell Crowe leikur. Hann er sannsögulega persóna og fékk Nóbelsverðlaun fyrir framlag sitt til hagfræði. Þegar maður kom og tilkynnti honum útnefninguna, þá spurði Nash hvort hann væri einn, eða hvort annar maður væri með honum. "Einn" sagði maðurinn hissa, því Nash sá þá augsýnilega annan mann við hliðina á honum. Dæmigerð ofskynjun fyrir þennan sjúkdóm.

Myndin byggir á John Nash, sem var prófessor við Princeton háskóla, ekki hæfur til að kenna, en frábær fræðimaður - fékk m.a. Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 19xx.

Hér sjáum við viðtal við John Nash, 10 árum eftir að hann fékk verðlaunin.

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=UiWBWwCa1E0

Að lokum er nýlegt viðtal við John Nash og seinna í viðtalinu labbar sonur hans inn í viðtalið. Við sjáum að hann er ekki alveg heilbrigður. Mjög athyglisvert að sjá einkenni hans, einnig að sjá að pabbinn spyr soninn um ofskynjanir hans!

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=SizS1nOOeJg


 Dæmi 7: Stephen Daldry 2002: The Hours (7,5*).

The Hours kápan.

The Hours er athyglisverð mynd frá 2002 um 3 kynslóðir kvenna, með stórleikkonunum Meryl Streep, Julianne Moore og ekki sýst Nicole Kidman, sem leikur breska rithöfundinn Virginiu Woolf. Þær glíma allar við sjálfsmorðstilfelli einhverra nákominna og Woolf einnig við alvarlegan geðsjúkdóm.

Nicole KIdman er ekki

Virginia Woolf var þekktur rithöfundur (líklega er In the Lighthouse hennar þekktasta verk - (dóttir mín á að lesa þá bók í kúrs núna í haust, en hún er á 3ja ári í ensku í H.Í.). Þessi mynd fjallar þó mest um aðra bók hennar, Mrs. Dalloway.

Í upphafsatriði myndarinnar sjáum við Virginiu Woolf fremja sjálfsmorð. Skap hennar fór ýmist upp eða niður.

Myndin er öll látin gerast á einum degi (rétt eins og bókin Mrs. Dalloway), en í upphafs- og lokaatriðinu sjáum við þessi dramatísku atriði.

Kidman þótti ná stormasömum karakter Virginíu Woolf mjög vel. Hún hlaut Óskarsverðlaun fyrir.

Trailer af The Hours, gjörið svo vel:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=TZJCVilXbjQ


 Dæmi 8: Joseph Sargent 1987: Karen Carpender Story (6,5*).

The Karen Carpenter Story. Kvikmynd frá 1989.

Kannski ekki svo merkileg mynd, en byggir á sannsögulegu máli systkina, Karen og Richard Carpender, sem urðu þekkir tónlistarmenn, sérstaklega hún.

Karen og x Carpenter.

Mér líkaði aldrei sérstaklega tónlist hennar, en því er ekki að neita að Karen var með mikla rödd. Systkinin urðu þekkt og þú hefur eflaust oft heyrt rödd hennar án þess að vita hver hún er. Hér sést hún seint á ferlinum, en hún dó ung, 32 ára, árið 1983.

Karen Carpenter seint á ferlinum að taka við verðlaunum.

Hérna sérðu systkinin syngja og spila, gjörðu svo vel:

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=5uYzQQug2-o

Hér, nokkrum árum seinna, syngur hún annað vinsælt lag sitt, en er greinilega orðin meira en lítið veik. Takið eftir hvað hún er í víðum fötum.

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=icDlp_Ry878

Hérna, aftur á móti, er Karen mikið breytt og kannski er hún að neita augljósum staðreyndum?

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=LCCGI8wLdZU


Dæmi 9: Frank Kapra. 1946: It's A Wonderful Life (8,7*).

Its a Wonderful Life1

Its a Wonderful Life frá 1946!

Trailer af I's a Wonderful Life, gjörið svo vel:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=SDcVycz0OHM

Fyrirtækið er að fara á hausinn í kreppunni og George Baily, söguhetjan hugleiðir sjálfsmorð.

Fyrirtækið er að fara á hausinn í kreppunni og George Baily, söguhetjan hugleiðir sjálfsmorð.

It's A Wonderful Life er ein besta mynd allra tíma. Hún fjallar um mann er að tapa fyrirtæki sínu í kreppunni í Bandaríkjunum um jólaleytið. Hann reynir að höndla það að missa svona snögglega allt frá sér, en höndlar það illa (þrátt fyrir að eiga góða fjölskyldu). Hann er við það að fremja sjálfsmorð þegar engll kemur til hans og sannfærir að hann eigi að snúa aftur til fjölskyldu sinnar. Hann gerir það og allt endar vel. En besta "feel-good" mynd allra tíma. Ef ykkur líður illa, horfið þá á þessa!

Hann endar þó í faðmi fjölskyldunnar, þetta er yndislegt líf!

Hann endar þó í faðmi fjölskyldunnar, þetta er yndislegt líf eftir allt saman!


10: Milos Forman. 1975: One Flew Over the Cuckoo's Nest (8,8*).

One Flew Over the Cuckoos Nest1

One Flew Over the Cuckoo's Nest

 er margverðlaunuð stórmynd. Fékk öll helstu Óskarsverðlaun. Upphaf glæsilegs ferils Jack Nicholsons.

Trailer af One Flew Over the Cuckoo's Nest, gjörið svo vel:

Heimild: http://www.youtube.com/watch?v=2WSyJgydTsA

Í þessari merkilegu mynd dettur Randolph MacMurphy (Jack Nicholson) að þykjst geðveikur til að komast úr fangelsi á mun huggulegri stað (þar sem hann þarf ekki að vinna) á geðdeild. Góð hugmynd, eða hvað?

Nurse Ratched er yfirhjúkrunarkonan, sem sér í gengum MacMurphy og vill ekki hleypa honum út aftur. Oft verið kosin sem mesta

Nurse Ratched er yfirhjúkrunarkonan, sem sér í gengum MacMurphy og vill ekki hleypa honum út aftur. Oft verið kosin sem mesta "bitch" kvikmyndanna.

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=faeEnoYcT7w

Þessi ljúfa hjúkrunarkona sér í gegnum MacMurphy og honum til hryllings áttar hann sig á því að það er í raun undir henni komið hvort og hvenær hann getur losnað út af geðdeildinni. Myndin fjallar mikið um þessa togstreitu á milli þeirra með mörgum athyglisverðum karakterum inn á milli (t.d. Danny DeVito í sinni fyrstu mynd). Kannski var MacMurphy (Jack Nicholson) með andfélagslegan persónuleika í þessari mynd, en ég spyr ekki að því, heldur?

Jæja, nú ert þú geðlæknirinn, Lucy.

Jæja, nú ert þú geðlæknirinn, Lucy. Kláraðu verkefnið og skilaðu svarblaðinu.

Notaðu nú svarblaðið (á innra netinu ef þú ert ekki með ljósrit af því) og finndu rétta geðröskun, einu sinni í hverjum kafla. Ekki nefna bara kaflann, þ.e. yfirflokk, heldur líka undirflokk og afbrigði. Að lokum átt þú svo að skrifa heiti röskunarinnar, þ.e. afbrigðisins sem um ræðir hverju sinni. Gangi þér vel.

Kristján