Sarah Palin

Donald Trump

Samantekt nemenda í heimspeki um skoðanir og áhrifamátt bandaríska stjórnmálamannsins Donald Trump. Tilefnið er lesefni okkar, Gorgías eftir Platon, sem er 2500 ára gömul samræða Sókratesar við sófistann Gorgías (Pólos og Kallíkles) um mælskulist, áróður, skoðanir og þekkingu.  

G

 

Okkur langar að vita hvað af þessu er á bak við umdeildar vinsældir Trumps.

Meðal þess efnis sem við munum skoða er:

  1. Æskuár Donald Trumps
  2. Helstu tilvitnanir Trumps
  3. Dóttir Donald Trumps
  4. Samband og ummæli Trumps um dóttur sína.
  5. Neikvæðar skoðanir Trumps á öðrum
  6. Sarah Palin og stuðningur hennar við Donald Trump
  7. Faðir Donald Trump, Fred Trump
  8. Fjármálasaga Donald Trump
  9. xxx.

Hvað er ég að segja, nákvæmlega?

 

1. Æskuár Donald Trumps

Donald John Trump Sr. fæddist þann 14. júní 1946. Hann var númer fjögur af fimm systkinum þeirra Fred og Mary Anne Trump. Fred Trump var efnaður fasteignasali, og einn sá fremsti í New York á þeim tíma. Donald fékk seinna meir vinnu hjá pabba sínum og fékk mikla viðurkenningu frá honum í leiðinni. Mary Anne var húsmóðir á heimili þeirra í Queens hverfinu New York. Báðir foreldrar hanns voru innflytjendur. Foreldrar Fred Trump fluttu til Bandaríkjanna frá þýskalandi áður en Fred fæddist og Mary Anne bjó á Írlandi þangað til hún varð 18 ára. Þá ákvað hún að fara til Ameríku í von um að upplifa ameríska drauminn.

 

Barnið Donald Trump.

 

Trump á 4 systkini. Tvær eldri systur, einn eldri bróður og síðan yngri bróður. Eldri bróðir Donalds dó úr alkahólisma og rennur alkahólismi í fjölskyldunni hans.

Donald fór í einkaskóla og var lýst sem líflegum og gáfuðum ungum dreng. Sumir vilja meina að hann hafi líka verið stríðnisgjarn, og hafi lagt krakka sem voru með honum í skóla í einelti. Honum gekk almennt vel í námi, og þegar hann var 13 ára sendu foreldrar hanns hann í New York Military Academy. Hann kláraði menntaskóla prófið sitt þar og fékk mikið lof fyrir, enda einn af fremstu nemendum skólans.

Donald hefur verið giftur þrisvar sinnum. Hann giftisr Ivana Zelníčková 1977 og átti með henni þrjú börn. Þau Donald Trump Jr., Ivanka Trump og síðan Eric Trump. Donald og Ivana skyldu svo árið 1991 og tveimur árum seinna var Donald giftur aftur. Önnur eiginkona Trumps var Marla Maples. Með henni átti hann dótturina Tiffany Trump. Seinna hjónabandið entist heldur ekki og skyldu þau Marla og Donald 1999. Árið 2005 náði Donald sér þó í aðra konu og hefur Donald verið með þriðju eiginkonu sinni Melania Knauss síðan þá. Allt er þegar þrennt er.

 

Heimild :

https://en.wikipedia.org/wiki/Donald_Trump#Early_life

http://www.notablebiographies.com/St-Tr/Trump-Donald.html

2. Helstu tilvitnanir Donald Trumps

Donald Trump er einn af þekktustu einstaklingum heimsins í dag. Hann hefur sagt ýmsa hluti, bæði góða og slæma. Við skulum skoða nokkur mjög undarlega og hreint út sagt slæma hluti sem hann hefur sagt.

  1. All of the women on the Apprentice flirted with me. Consciously or unconsciously. That’s to be expected.
  2. When Mexico sends its people, they’re not sending their best. They’re sending people that have lots of problems. They’re bringing drugs. They’re bringing crime. They’re rapists.
  3. I will build a great wall, and nobody builds walls better than me, believe me. And I’ll build them very inexpensively. I will build a great, great wall on our southern border, and I will make Mexico pay for that wall. Mark my words.
  4. And I’ll have Mexico pay for the wall. Because Mexico is screwing us so badly. I will take it from out of just a small fraction of the money they’ve been screwing us for over the last number of years.
  5. Our great African American President hasn't exactly had a positive impact on the thugs who are so happily and openly destroying Baltimore!
  6. An ‚extremely credible source‘ has called my office and told me that Barack Obama’s birth certificate is a fraud.
  7. I have a great relationship with the blacks. I’ve always had a great relationship with the blacks.
  8. I do know what to do and I would know how to bring ISIS to the table or, beyond that, defeat ISIS very quickly. And I’m not gonna tell you what it is tonight.
  9. I dealt with Gaddafi. I rented him a piece of land. He paid me more for one night than the land was worth for two years, and then I didn’t let him use the land. That’s what we should be doing. I don’t want to use the word ‚screwed‘ but I screwed him. That’s what we should be doing.
  10. If I were running ‚The View‘, I’d fire Rosie. I’d look her right in that fat, ugly face of hers and say, ‚Rosie, you’re fired.‘
  11. According to Bill O’Reilly, 80% of all the shootings in New York City are blacks. If you add the hispanics, that figure goes up to 98%, 1% white.

Þann 23. nóvember 2015 „retweetaði“ Trump þessari mynd:

asdf

 

Vandamálið með þessa mynd er að hún er mjög svo röng. Þessar prósentur komu frá Neo nazi aðgangi á Twitter, en þeir eru eins og maður mundi búast við, mikið á móti svörtu fólki. Trump tók hins vegar myndina niður þegar að hann komst að því að prósenturnar á myndinni væru rangar.

Í viðtali eftir þetta atvik sagði hann: „Bill, am I gonna check every statistic?“

 

Heimildir:

Kristinn.

 

3. Dóttir Donald Trump

Ivanka Trump, er líklegast þekktust fyrir að vera dóttir pólitíkusins og viðskiptamannsins Donald Trump. Ivanka hefur unnið fyrir föður sinn í fyrirtæki hans og er þar í lykilhlutverki. Ivanka á einnig fyrirtæki sjálf þar sem hún hannar fatnað og skartgripi. Hún þakkar föður sínum fyrir mikinn stuðning í að komast áfram í lífnu. Þrátt fyrir að mikið af orðum sem Donald hefur látið falla um dóttir sína, sem margir telja óviðeigandi, segist hún styðja föður sinn. Hún segir hann einungis segja blá kaldann sannleikann um fólk og að hann sé misskilinn og verði góður fyrir kvennréttindi í Bandaríkjunum.

Ivanka er með mjög fræga blogg síðu sem heitir:

http://www.ivankatrump.com

Þar sýnir hún heimili sitt og fjölskyldu og málar þar mynd af hinni fullkomnu útivinnandi konu, hún segist ekki taka þátt í baráttu föður síns vegna þess að hún sé mjög upptekin kona. Hún hefur samt haldið nokkrar ræður og tekið þátt í nokkrum opinberum ræðum föður síns og sést oft með honum. Hér að neðan er myndband þar sem Ivanka ræðir við fjölmiðla um álit sitt á föður sínum.

https://www.youtube.com/watch?v=PunL6JyLq9o

Heimildir: ivankatrump.com

Ana.

 

4. Samband og ummæli Trumps um dóttur sína

Samband Donalds og Ivönku Trump er vægast sagt skrautlegt. Ivanka virðist t.d. ekki vera sammála skoðunum hans um mexíkana. Nánar tiltekið þá er hún ekki sammála þeim hugmyndum að mexíkanar séu glæpamenn og nauðgarar og skrifaði fyrir hann afsökunarbeðni sem Donald neitaði að lesa upp.

Í viðtali við the View árið 2006 sagði Donald:

 Although she does have a very nice figure. I’ve said that if Ivanka weren’t my daughter, perhaps, I would be dating her.

Þessi ummæli eru vægast sagt óþægileg fyrir bæði dóttur hans og okkur hin. Viðmælendum þótti þetta óviðeigandi svar: Ein sló til hans og sagði: You are so weird og önnur bætti við: Who are you, Woody Allen? (og vísaði þar greinilega í umdeilt samband Allens við uppeldisdóttur sína).

 

https://www.youtube.com/watch?v=DP7yf8-Lk80&feature=youtu.be

Heimild: (https://youtu.be/DP7yf8-Lk80).

Dagur og Gunnar.

 

http://www.thewrap.com/watch-donald-trumps-most-shocking-insults-of-2015-video

http://www.thewrap.com/watch-donald-trumps-most-shocking-insults-of-2015-video

 

5. Neikvæðar skoðanir Donald Trumps

https://www.youtube.com/watch?v=FLuKMUtahy8

Trump hefur móðgað svo marga og sérstaklega á twitter síðu sinni að það er komin vefsíða þar sem þú þarft bara að slá inn eitthvað nafn og það leitar uppi móðgandi tweet sem Trump hefur skrifað um manneskjuna eða hópinn. Hér er vefssíðan:

 

http://time.com/3966291/donald-trump-insult-generator/

 

Ein helsta áróðurstækni Donalds Trump virðist vera að gagnrýna aðra og virðist ekki liggja nein rök fyrir þessum orðum hans. Hann hefur tekið fyrir marga hópa og farið mörgum ófögrum orðum um þá, til dæmis þessa:

  1. Konur. Hér eru nokkur dæmi um það sem hann hefur sagt um konur

"Look at that face! Would anyone vote for that?" Trump exclaimed in the magazine. "Can you imagine that, the face of our next president?! I mean, she's a woman, and I’m not supposed to say bad things,  but really, folks, come on. Are we serious?"

-Þetta segir hann um Carly Fiorina:

"I know where she went, it's disgusting, I don't want to talk about it," Trump said as he contorted his face. "No, it's too disgusting. Don't say it, it's disgusting."

-Þetta segir Trump um Hillary Clinton þegar hún skrapp á klósettið í einum kappræðum.

Rifrildið á milli Trump og blaðamannsins Megyn Kelly á Fox News hefur verið í gangi í marga mánuði en hér má lesa smá hluta úr einu viðtali þeirra: "You've called women you don't like fat pigs, dogs, slobs and disgusting animals..." segir Megyn og Trump segir þá "Only Rosie O’Donnell."

  1. Innflytjendur

Eitt af aðal stefnum Trump er að draga úr innflytjendum í Bandaríkjunum, og þá aðallega múslimum og Mexíkóum. Hann segist ætla að byggja vegg á landamærum Bandaríkjana og Mexíkó og koma þarmeð í veg fyrir ólöglega innflytjendur þaðan. Samt sem áður segir hann að hann hafi ekkert á móti Mexíkóum í heild sinni heldur er hann að gagnrýna ríkisstjórnina í Mexíkó fyrir að senda allt það fólk til Bandaríkjanna sem það vill ekki hafa í sínu landi.

  1. Fatlaðir

Trump gerir meðal annars grín að fréttamanni sem er með arthrogryposis, sem takmarkar hreyfanleika í liðum.  Hér er myndband af því

https://www.youtube.com/watch?v=TqtoUFW5svQ

 

 

  1. Fjölmiðlar

Donald hefur verið mjög duglegur að setja út á fjölmiðla meðal annars á twitter, viðtölum og  í ræðum sínum.

Hér er setning úr einni frétt um skoðun Trump á fjölmiðlum: Trump did charge once again that some of the reporters in the back of the room are "such lying disgusting people," but as the crowd turned to angrily face those reporters, Trump pulled them back."But no, I would never kill them," he said. "I think that would be despicable."

Heimildir: Ásgerður, Diljá og Katrín

6. Sarah Palin og stuðningur hennar við Donald Trump

Sarah Palin og Donald Trump.

Magnús, Perla og Jóhann

Sarah Palin var valin árið 2008 af John McCain sem varaforsetaefni Repúblikanaflokksins en þau hlutu ósigur gegn núverandi bandaríkjaforseta Barack Obama og Joe Biden. Hún hefur síðan þá gagnrýnt hann harðlega og jafnvel krafist þess að hann segi af sér. Nýlega lýsti hún yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trumps. Palin er einn áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins bandaríska sem lýsir yfir stuðningi við nokkurn frambjóðanda. Hér má sjá mjög áhugavert myndskeið af Sarah Palin að sýna stuðning fyrir forsetaframboð Donald Trump. Í byrjun myndskeiðsins segir Trump að hún sé ‘‘Sérstök, sérstök manneskja‘‘. Það er hægt að túlka þennan frasa á marga vegu.

 

https://www.youtube.com/watch?v=Mvlm3LKSlpU

 

Hér tekur Stephen Colbert saman helstu ummæli hennar á fundi stuðningsmanna Trump:

https://www.youtube.com/watch?v=_LPR7DktumA

Magnús, Perla og Jóhann.

 

7. Faðir Donald Trumps, Fred Trump

Faðir Donald Trumps, Fred Trump, (1905-1999) var vellauðugur maður sem byrjaði árið 1927 að fjárfesta í fasteignum undir fasteignafyrirtækinu Elizabeth Trump & Son Co. og stórgræddi á því alla tíð. Foreldrar hans voru báðir þýskir innflytjendur í Bandaríkjunum, eftir seinni heimstyrjöld sagðist hann þó vera af sænskum uppruna því margir leiguliðar hans voru gyðingar og það var ekki vinsælt að vera þjóðverji á þeim tíma.

 Hann eignast soninn Donald John Trump árið 1946 og árið 1968 hóf hann störf í einu af dótturfyrirtækjum ETSC, Trump Management Co. og tók við stjórninni árið 1974 og endurnefndi fyrirtækið The Trump Orginization. Stuttu síðar gefur Pabbi hans honum smálán til þess að koma upp fasteignafyrirtækjum í Manhattan, sem var upp á 1.000.000$ sem jafngildir nú 4.400.000$. Árið 1973 var hann Fred Trump ákærður fyrir að neita að leigja til blökkumanna og annarra minnihlutahópa. Þaðan má líklega rekja skoðanir Donalds á minnihlutahópum.
Heimild fyrir smálánin:

 

https://www.youtube.com/watch?v=TXEOFHf1q9A

Heimild: https://en.wikipedia.org/wiki/Fred_Trump

Gunnar og Júlíus.

 

8. Fjármálasaga Donald Trumps

Samkvæmt Donald sjálfum var heildarvirði hans árið 1982 200$ milljónir en núvirði þess á bandaríska markaðnum væri 8.3$ milljarðar. Hann heldur því fram í dag að heildarvirði hans sé 8.7$ milljarðar. Ef við göngum út frá því þá gerði hann rétt svo betur en markaðurinn. Fyrir fursta árið sitt með sína þætti var honum borgað 50,000$ fyrir hvern þátt en í nýlegustu þáttunum er sagt að hann hafi verið að fá 3$ milljónir en ekki er vitað hvort það sé dagsatt.

 

Verðgildi Donald Trumps?

Heimild: http://www.forbes.com/profile/donald-trump/

Benjamín og Dagur.