Kafli 11: The Evolution of Behaviorism = 24 hugtök.

24 HUGTÖK ÚR KAFLA 11. THE EVOLUTION OF BEHAVIORISM.

1. COGNITIVE MAP(S) = HUGKORT. K11:316-317 og K14:413. Ath: Í Index á bls. 483 er orðið skráð í fleirtölu og svona: COGNITIVE MAPS (TOLMAN).

For Tolman, a hypothetical spatial memory of a maze, acquired simply as a result of experiencing the maze (i.e., reinforcement not needed).

Í sambandi við Tolman, ímynduð rýmistengd minning um völundarhús, til komin af því einu að upplifa völundarhúsið (styrking óþörf).

Upplýsingar um hugtakið er að finna í kafla 11, á bls. 316 í bókinni A History of Modern Psychology eftir C. James Goodwin.

Útskýring

Cognitive map.

Hugtakið hugarkort var svar Edwards C. Tolmans (1886-1959) við þeirri tilgátu að rottur lærðu á völundarhús með því að tengja leiðina við áreiti og svörun (stimuli-response). Hugarkortið vísaði til þess að rottur mynduðu í staðinn einskonar heildarmynd af völundarhúsinu. Til að styðja mál sitt gerði Tolman meðal annars tilraun þar sem rottum var fyrst kennt að finna markmiðskassa (byrjuðu á stað A og fundu stað G, vinstra megin á mynd) í völundarhúsi. Völundarhúsið var afar einfalt og aðeins ein möguleg leið í boði. Þegar sömu rottur voru svo settar í völundarhúsið hægra megin á myndinni vandaðist málið. Þar var búið að loka fyrir upprunalegu leiðina en margar aðrar komnar í staðinn Samkvæmt tilgátunum um áreiti og svörun ættu rotturnar að velja leið 10 eða 9 því þær eru mun nær upprunalegu leiðinni (yfirfærsla). Þetta gerðu þær þó ekki, heldur völdu þær oftast leið 6 sem var sú leið sem leiddi beint í áttina að endapunktinum. Þær lærðu sem sagt svæðistengt á völundarhúsið, ekki eftir áreiti og svörun. Tolman talaði fyrir því að foreldrar ættu að nýta sér hugmyndina um hugarkort í uppeldi sínu og kenna börnum sínum út frá þessum upplýsingum. Rannsóknir hans voru þó gagnrýndar og endurtekningar á þeim leiddu ekki alltaf að sömu niðurstöðu. Einnig útskýrði hann aldrei hvernig hægt væri nákvæmlega að yfirfæra þessa hugmyndafræði á barnauppeldi, aðeins að hann vildi að það yrði gert.

2. CONVERGING OPERATIONS = SAMLEITNAR AÐGERÐIR. K11:305.

Refers to a series of studies, each with different operational definitions of the main constructs, that nonetheless lead to the same general conclusion.

Vísar til margra rannsókna, hver með mismunandi skilgreiningu á aðal uppbyggingu, sem leiðir til sömu almennu niðurstöðu.

Hugtak sem nær yfir það þegar tvær mismundandi rannsóknir komast að sömu niðurstöðunni. Convergenceoperation á einnig við þegar skyldir hlutir með sameignlegar niðurstöður eru rannsakaðar með margskonar nálgunum og tækni til að útskýra vandamálið.

Þegar mismunandi aðferðir eru notaðar til að leysa úr sama vandanum til að fá sem bestu niðurstöðurnar. Convergingoperation er lýst enn fremur í bókinni á blaðsíðu 347. Sem dæmi, þegar ákveðið fyrirbæri er rannsakað, til dæmis þegar ákveðinn hluti í heila er skilgreindur og mældur á nokkra mismundandi vegu en sýna þó sama hlut og sömu virkni. Þetta er gert til að komast að sem nákvæmustu niðurstöðu með því að nota tvær eða fleiri rannsóknaraðferðir til að bæta upp veikleika hvor aðferðar.

3. DRIVE REDUCTION = ÁHUGAHJÖÐNUN, SVÖLUNARKENNING. K11:322-323. Ath: Í Index á bls.484 er hugtakið skráð: DRIVE REDUCTION (HULL).

R

4. EXPLANATORY FICTIONS = GERVISKÝRINGAR. K11:330. Ath: Í Index á bls.484 er hugtakið skráð: EXPLANATORY FICTIONS (SKINNER).

For Skinner, hypothetical constructs proposed as mediators between stimuli and responses that erroneously become used as explanations for behavioral phenomena (e.g., recalling only a few words because of limited short-term memory).

Skinner taldi þetta eiga við um ímyndaðar skýringar notaðar sem miðil á milli áreita og hegðunar sem ranglega urðu að skýringum hegðunar fyrirbæris. (t.d. muna bara fá orð vegna takmarkaðs stundarminnis).

Hugtakið kemur fram á blaðsíðu 373 í kafla 11. Atferlisfræðingnum Skinner fannst verið að ímynda sér innri þátt og skýra þannig hegðun. Hann sagði að sálfræði væri rannsókn á hegðun og hvernig má spá fyrir um og stýra hegðun. Ólíkt öðrum atferlissinnum hafnaði hann öllum breytum sem koma á milli. Til dæmis að segja að rotta fer eftir völundarhúsi af þvíhún er svöng. Þetta væri gerviskýring að mati Skinners. Hungur, forvitni, hugsun o.s.frv. eru atburðir sem ekki er hægt að fylgjast með (observe) og eiga því ekki við fræðin að hans mati. NEI, SKINNER ER EKKI AÐFERÐAFRÆÐILEGUR ATFERLISSINNI, Þ.E. HANN HAFNAR EKKI ÖLLUM INNRI ÁREITUM, HELDUR EFAST HANN UM ORSAKIR ÞEIRRA.

5. FIELD THEORY = VETTVANGSFRÆÐI. K11:312. Ath: Í Index á bls. 484 er orðið skráð: FIELD THEORY (TOLMAN). Hugtakið er líka skilgreint í kafla 10:262-263 og er þá nefnt: FIELD THEORY (LEWIN).

R

6. HABIT STRENGTH = VANASTYRKUR. K11:322. Ath: Í Index á bls. 485 er orðið skráð: HABIT STRENGTH (HULL).

R

7. HYPOTHETICO-DEDUCTIVE SYSTEM = TILGÁTUVÍSINDI. K11:322. Ath: Í Index á bls. 486 er orðið skráð: HYPOTHETICO-DEDUCTIVE SYSTEM (HULL).

R

8. INTERVENING VARIABLES = MILLIBREYTUR. K11:312-313, K11:318 og K11:323.

R

9. LATENT LEARNING = DULNÁM. K11:315. Ath: Í Index á bls. 487 er orðið skráð: LATENT LEARNING (TOLMAN).

R

10. LOGICAL POSITIVISM = RÖKLEGUR PÓSITÍFISMI. K11:304-306 og K11:311.

R

11. MOLAR BEHAVIOR = HEILDARHEGÐUN. K11:311. Ath: Í Index á bls. 488 er orðið skráð: MOLAR BEHAVIOR (VERSUS MOLECULAR BEHAVIOR (TOLMAN)).

R

12. NEOBEHAVIORISM = NÝATFERLISSTEFNA. K11:306-307 og K11:335.

R

13. OPERATIONAL DEFINITION(S) = AÐGERÐABUNDIN SKILGREINING. K11:305 og K11:312. Ath: Orðið er í eintölu í Orðskýingum á bls. 476, en í fleirtölu: OPERATIONAL DEFINITIONS í Index á bls. 488.

R

14. OPERANTIONISM = AÐGERÐAHYGGJA. K11:304-306.

R

15. OPERANT = VIRKIR. K11:327. Ath: Hugtakið (þetta aðalhugtak!) er ekki einu sinni nefnt í Index, en ætti að vera á bls. 488.

R

16. OPERANT CONDITIONING = VIRK SKILYRÐING. K11:327-329 og K7:200.

R

17. PRIMARY REINFORCERS = FRUMSTYRKIR. K11:323.

R

18. PURPOSIVENESS = MARKMIÐS-. K11:312 og K11:318. Ath: Í Index á bls. 490 er orðið skráð: PURPOSIVENESS (TOLMAN).

R

19. REACTION POTENTIAL = VIÐBRAGÐSLÍKUR. K11:323. Ath: Í Index á bls. 490 er orðið skráð: REACTION POTENTIAL (HULL).

R

20. SCHEDULES OF REINFORCEMENT = STYRKINGARHÆTTIR. K11:330 og K11:334. Ath: Í Index á bls. 490 er orðið skráð: SCHEDULES OF REINFORCEMENT (FERSTER & SKINNER).

R

21. SECONDARY REINFORCERS = SKILYRTIR STYRKIR. K11:323.

R

22. STIMULUS CONTROL = ÁREITASTJÓRNUN. K11:329. Ath: Í Index á bls. 484 er orðið skráð: STIMULUS CONTROL (SKINNER).

R

23. TYPE R CONDITIONING = S-TEGUNDAR SKILYRÐING. K11:327. Ath: Í Index á bls. 492 er orðið skráð: TYPE R CONDITIONING (SKINNER) og orðið er aðskilið frá TYPE S CONDITIONING í Hugtakaskýringum á bls. 480, en sett undir einn hatt í Index á bls. 492.

R

24. TYPE S CONDITIONING = Á-TEGUNDAR SKILYRÐING. K11:327. Ath: Í Index á bls. 492 er orðið skráð: TYPE S CONDITIONING (SKINNER) og orðið er aðskilið frá TYPE R CONDITIONING í Hugtakaskýringum á bls. 480, en sett undir einn hatt í Index á bls. 492.