Kafli 7: Structuralism and Functionalism = 19 hugtök.

19 HUGTÖK ÚR KAFLA 7. STRUCTURALISM AND FUNCTIONALISM.

1. ATTRIBUTES = EIGINLEIKAR. K7:184-185. Ath: Í Index á bls. 481 er orðið skráð: ATTRIBUTES (TITCHENER).

‘’In Titchener’s system, these were the ways of classifying the various elements of conscious experience; for example, the element of sensation had the attributes of quality, intensity, duration and clarity.’’

,,Samkvæmt Titchener voru einkenni leið til þess að flokka hina ýmsu þætti meðvitaðrar upplifunar; til dæmis höfðu þættir tilfinninga einkenni gæða, styrkleika, tímalengdar og skýrleika.’’

Helsti hugmyndasmiður var Titchener.

Talað er um hugtakið á blaðsíðum 212-213.

Allir hafa sín sérstöku einkenni, það eru þessir litlu hlutir sem maður tekur eftir og einkenna hverja og eina manneskju og hluti. Getur verið stærð, fegurð, áferð og fleira.

Quality

‘’Is what distinguishes one sensation from another: red from green, cold from warm, a high pitched tone from low pitched tone.’’

Attributes.

Ef við tökum okkur tvær sem dæmi þá höfum við ýmis einkenni, við erum hávaxnar, önnur ljós, hin dökk, ákveðnar, jákvæðar og fleira. Allt eru þetta hlutir sem einkenna okkur.

2. CONNECTIONISM = TENGSLAHYGGJA. K7:199. Ath: Í Index á bls. 487 er orðið skráð: CONNECTIONISM (THORNDIKE).

Hugtakið merkir tengingin sem fylgir áreitisumhverfi lífveru og svörun lífverunnar þegar nám á sér stað. Bæði með prófuunm sínum og mistökum sem lífveran gerir á meðan nám á sér stað. Hugtak var skapað af bandaríska sálfræðingnum Edward L. Thorndike. Hann var mikill frumkvöðull innan sálfræðarinnar með skrifum sínum um hegðun, nám og hann framkvæmdi einnig tilraunir á dýrum. Þessar tilraunir hans urðu þær fyrstu, þar sem ekki var notast við menn sem þátttakendur heldur dýr. Tilgangur dýratilrauna hans var að athuga hvort dýr gætu lært ýmsa hegðun eða leyst verkefni með því að fylgjast með hegðun annarra eða með því að læra af fyrri mistökum sínum. Dýrunum var jafnan komið fyrir í kassa, sem nefnist í dag Thorndike´s Box, sem virkar þannig að tilraunadýrið þarf að framkvæma vissa hegðun inni í kassanum. Hegðunin gat til dæmis verið að dýrið þurfti að ýta á hnapp eða toga í stöng. Eftir að dýrinu hafði tekist að framkvæma hegðunina opnaðist hurð á kassanum og dýrið gat sloppið út. Á meðan tilraunin stóð yfir tók Thorndike tímann sem það tók dýrið að komast út úr kassanum, til þess að meta hversu langan tíma það tæki dýr að læra vissa hegðun. Niðurstöðurnar sýndu ekki mikinn mun á meðal dýranna hversu hratt þeim tókst að læra hegðunina. Eftir að dýrinu hafði tekist að komast út úr kassanum í fyrsta skiptið þá var það stigbundið sneggra að komast út úr kassanum því oftar sem tilraunin var framkvæmd. Eftir að hafa framkvæmd dýratilraunir endurtekið bjó Thorndike til lærdómskúrvu, sem til að útskýra tímann sem það tæki dýr að læra nýja hegðun. Lærdómskúrvan útskýrði hvernig tengsl voru á milli áreiti í umhverfinu og hvernig viðbragðshegðun dýrs er öflugra í hverri tilraun sem framkvæmd er.

3. DEPENDENT VARIABLE(S) = FYLGIBREYTA. K7:204. Ath: Í Index á bls. 483 er orðið í fleirtölu: DEPENDENT VARIABLES, en í eintölu: DEPENTENT VARIABLE í hugtakaskýringum á bls. 471.

‘’In Titc

4. DRILL COURSE(S) = RANNSÓKNARKÚRSAR. K7:279. Ath: Í Index á bls. 483 er orðið í eintölu: DRILL COURSE, en í fleirtölu: DRILL COURSES í hugtakaskýringum á bls. 472.

‘’In Titc

5. ETHOLOGY = HÁTTERNISFRÆÐI. K7:201. Ath: Orðið er líka feitletrað: K5:125.

‘’I

6. FUNCTIONALISM = VIRKNIHYGGJA. K7:176-187, K4:96-97, K6:150, K6:167, K7:193 og K10:290.

‘’I

7. INDEPENDENT VARIABLE(S) = FRUMBREYTA. K7:204. Ath: Í Index á bls. 486 er orðið í fleirtölu: INDEPENDENT VARIABLES, en í eintölu: INDEPENDENT VARIABLE í hugtakaskýringum á bls. 474.

‘’I

8. DEPENDENT VARIABLE(S) = FYLGIBREYTA. K7:204. Ath: Í Index á bls. 486 er orðið í fleirtölu: DEPENDENT VARIABLES, en í eintölu: DEPENDENT VARIABLE í hugtakaskýringum á bls. 474.

‘’I

9. LAW OF EFFECT = ÁRANGURSLÖGMÁL. K7:200 og K9:269. Ath: Í Index á bls. 487 er orðið skráð: LAW OF EFFECT (THORNDIKE).

XX

10. LAW OF EXERCISE = ÆFINGARLÖGMÁL. K7:200. Ath: Í Index á bls. 487 er orðið skráð: LAW OF EXERCISE (THORNDIKE).

XX

11. MENTAL TEST = GREINDARPRÓF. K7:195-196. Ath: Í Index á bls. 487 er orðið skráð: MENTAL TEST (CATTELL).

  • Any test designed to measure mental activity or ability; term indroduced in 1890 by Cattell.

  • Hvaða próf sem hannað er til þess að mæla hugræna virkni eða hæfileika; hugtak sem var kynnt árið 1890 af Cattell.

Hugtakið kemur fram í kafla átta þar sem rætt er um nýju sálfræðina, á blaðsíðum 241-242. Hugtakið má rekja til Cattells en þegar hann snéri aftur til Ameríku 1889 ákvað hann að halda áfram með rannsóknir sínar á viðbragðstíma og kynnti þá aðferðir Galtons til sögunnar í Ameríku. Hann prófaði ákveðin tíu próf á nemendum sínum sem samanstóðu af mælingum á skynjun, viðbragðstíma, minni og hreyfingum. Árið 1890 gaf hann síðan út grein sem bar heitið „Mental tests and measurements“ en með þessari grein bjó hann til hugtakið greindarpróf. Í ljós kom þó að ekkert tölfræðilegt samband var á milli stiga á prófum Cattells og frammistöðu einstaklinga í náminu. Cattell hætti því rannsóknum sínum á greind og snéri sér að öðrum rannsóknum.

Fyrsta alvöru greindarprófið þróaði Alfred Binet ásamt Theodore Simon en greindarprófið þeirra var reist á grundvelli tilrauna með að bera kennsl á tvo hópa nemenda, einn sem var eðlilegur og annar sem var vitsmunalega skertur. Þeir gáfu sitthvorum hópnum raðir af prófum sem virtust vera tengd greind og leituðu að prófum sem virtust gefa mismunandi niðurstöður milli hópanna. Margir fræðimenn rannsökuðu einnig hugtakið á eftir Cattell, má þar nefna Hermann Ebbinghaus, Henry H. Goddard, Lewis M. Terman og Robert M. Yerkes. Í beinu framhaldi af rannsóknum á greindarprófum kom Lewis M. Terman með hugtakið greindarvísitala árið 1916.

Greindarpróf á einfaldlega við um öll þau próf sem notuð eru til þess að mæla vitsmunalega hæfileika hjá einstaklingum. Þau hafa þróast mikið í gegnum tíðina en í dag eru mismunandi greindarpróf notuð fyrir leikskólabörn, börn í grunnskóla, unglinga og fullorðna. Í dag eru þau t.d. notuð til þess að bera kennsl á þá einstaklinga sem eiga erfitt með nám, einstaklinga sem eru eftir á í þroska eða eru að glíma við ákveðnar raskanir líkt og einhverfu og ofvirkni svo eitthvað sé nefnt.

Skýringarmynd: Hér er dæmi um verkefni í Stanford Binet greindarprófinu. En þátttakandinn er með bundið fyrir augun og þarf að finna samskonar löguð stykki með snertingu.

12. OBSERVER = VIÐFANG, MATSMAÐUR. K7:179. Ath: Hugtakið ætti (líka) að vera feitletrað og skilgreint í K4:106, en er það ekki. Þess er heldur ekki getið yfirleitt í Index, en ætti að vera á bls. 488.

XX

13. PROGRESSIVE EDUCATION = FRAMSÆKINN KENNSLUMÁTI. K7:190-191. Ath: Í Index á bls. 489 er orðið skráð: PROGRESSIVE EDUCATION (DEWEY).

XX

14. REFLEX ARC = VIÐBRAGÐSBOGI. K7:190. Ath: Í Index á bls. 490 er orðið skráð: REFLEX ARC (DEWEY).

XX

15. SOCIAL DARWINISM = FÉLAGSLEGUR DARWINISMI. K7:188-189 og K7:190.

XX

16. S-O-R = S-O-R (Á-O-S) MÓDELIÐ. K7:203. Ath: Í Index á bls. 491 er orðið skráð: S-O-R (WOODWORTH).

XX

17. STRUCTURALISM = FORMGERÐARSTEFNA. K7:176-187, K4:96-97, K6:150, K6:167, K7:193 og K10:290.

XX