Kafli 8: Applying the New Psychology = 14 hugtök.

a) SKILGREINING BÓKARINNAR: (skrifa skilgreiningu bókarinnar (af bls. 469-480)). b) HVARÍBÓKINNI: (nefna hér alla staði þar sem hugtakið er nefnt í bókinni - bara bls.).

c) ÍSLENSK ÞÝÐING: (ykkar eigin þýðing hér - nefna hvaðan ef fundin í e-i orðabók).

d) ÍSLENSK ÚTSKÝRING: (gefa íslenska útskýringu hér með ykkar eigin orðum).

e) HELSTI FRÆÐIMAÐUR / KENNING TENGD HUGTAKINU: (útskýra hér hver eða hvaða kenning tengist hugtakinu og hvernig).

f) DÆMI UM: (taka eitt dæmi hér).

g) MYND AF: xx (mynd fengin frá xx).

h) ANDSTÆTT HUGTAK: (finndu hér það hugtak sem væri ólíkast hugtakinu, útskýra).

i) LÍKT HUGTAK: (finndu hér það hugtak sem væri líkast hugtakinu, útskýra).

j) XX: xx (mynd fengin frá xx).

1 og 2. ARMY ALPHA og ARMY BETA = HERNAÐARPRÓF ALFA og HERNAÐARPRÓF BETA. K8:227-230. Athugið að hugtökin eru aðgreind í skilgreiningunum á bls. 469, en ekki í Index á bls. 481.

ArmyAlpha (hér eftir kallað Alfa) og ArmyBeta eru greindarpróf sem hönnuð voru af Yerkes um 1920 eftir að hann og kollegi hans, Yoakum, gaf til kynna að þriðjungur hermanna væri ólæs.

Lýsa má tilgangi prófsins til að flokka og greina hversu vel stæður eða hver staða hermanns ætti að vera innan hersins. Sem sé í grófum dráttum hvort viðkomandi sé leiðtogi eða fylgjandi. mentalability.?? Prófið skiptist í tvo hluta - Alfa og Beta. Hvor hluti var með nokkur undirpróf. Alfa prófin lögðu áherslu á munnlega getu og skilning en Beta prófin lögðu áherslu á verklega þætti. Hvert próf tók um klukkustund og þeir hermenn sem féllu í Alfa hlutanum voru sendir í Beta hlutann.

ArmyAlpha og Beta.

Í fyrri heimsstyrjöld voru prófin þróuð og prófuð á hermönnum. Kom í ljós að meðalhermaður hafði andlegan-aldur (e. mentalage) á við 13 ára barn. Áður en stjórnendur hersins gátu brugðist við niðurstöðum prófanna og komið með úrræði, lauk fyrri heimsstyrjöldinni.

3. ATTRITION = BROTTFALL. K8:223-224.

“Methodological problem in longitudinal research, when participants drop out of the study; notably low in Terman’s longitudinal study of giftedness“ (bls. 223-224).

,,Aðferðarfræðilegt vandamál í langtímarannsóknum, þegar þátttakendur hætta í rannsókninni, áberandi lágt brottfall í langtímarannsókn Termans á hæfileikaríkum börnum.”

Langtímarannsókn er rannsókn þar sem fleiri en ein athugun á sama hópi er gerð. Sem dæmi getur hópur verið rannsakaður á nokkurra ára fresti og geta þessar rannsóknir geta tekið lengri tíma en aðrar. Algengt er að þátttakendur hætta í rannsókninni af ýmsum ástæðum vegna dauðsfalla, áhugaleysis eða finnast ekki. Brottfall er þekkt vandamál og getur verið erfitt fyrir rannsakendur að komast hjá þessu vandamáli þar sem brottfall hefur mikil áhrif á niðurstöður rannsókna. En það var ekki vandamál fyrir sálfræðinginn Lewis M. Terman. Hann gerði langtímarannsókn á greind hæfileikraríka barna. Rannsóknin er þekkt fyrir að vera ein af þeim lengstu langtímarannsóknum sem gerðar hafa verið. Brottfall í rannsókninni var mjög lágt og má rekja það vegna þess að Lewis hafði mikil samskipti við þátttakendur og var ekki sama um framfarir þeirra.

Brottfall 1.

Gott dæmi um að ná niður brottfalli er að ná til þátttakenda og gefa sér tíma til að tala við þá og jafnvel að gefa þeim eitthvað í staðinn t.d. peninga.

Brottfall 2.

Attrition – Brottfall

“Methodological problem in longitudinal research, when participants drop out of the study; notably low in Terman’s longitudinal study of giftedness“ (bls. 256, 524).

,,Aðferðarfræðilegt vandamál í langtímarannsóknum, þegar þátttakendur hætta í rannsókninni, áberandi lágt brottfall í langtímarannsókn Termans á hæfileikaríkum börnum.”

Langtímarannsókn er rannsókn þar sem fleiri en ein athugun á sama hópi er gerð. Sem dæmi getur hópur verið rannsakaður á nokkurra ára fresti og geta þessar rannsóknir geta tekið lengri tíma en aðrar. Algengt er að þátttakendur hætta í rannsókninni af ýmsum ástæðum vegna dauðsfalla, áhugaleysis eða finnast ekki. Brottfall er þekkt vandamál og getur verið erfitt fyrir rannsakendur að komast hjá þessu vandamáli þar sem brottfall hefur mikil áhrif á niðurstöður rannsókna. En það var ekki vandamál fyrir sálfræðinginn Lewis M. Terman. Hann gerði langtímarannsókn á greind hæfileikraríka barna. Rannsóknin er þekkt fyrir að vera ein af þeim lengstu langtímarannsóknum sem gerðar hafa verið. Brottfall í rannsókninni var mjög lágt og má rekja það vegna þess að Lewis hafði mikil samskipti við þátttakendur og var ekki sama um framfarir þeirra.

Gott dæmi um að ná niður brottfalli er að ná til þátttakenda og gefa sér tíma til að tala við þá og jafnvel að gefa þeim eitthvað í staðinn t.d. peninga.

4. ERGONOMICS = VINNUVISTFRÆÐI. K8:239.

“M

5. FORENSIC PSYCHOLOGY = RÉTTARSÁLFRÆÐI. K8:234. Ath: Orðsins er alls ekki getið í Index, en ætti að vera á bls. 484.

“M