Titill: Johnny English Reborn.
Útgáfuár: 2011.
Útgáfufyrirtæki: StudioCanal, Relativity Media & Working Title Films.
Dreyfingaraðili: Universal Pictures.
Land: Bretland.
Framleiðandi: Tim Bevan, Eric Fellner & Chris Clark.
Lengd: 101 mínútur.
Stjörnur: 6,3* (Imdb) og 3,9* + 4,4* (RottenTomatoes).
Leikstjóri: Oliver Parker (London, England, 1960- ).
Aðrar myndir sama leikstjóra: Othello (1995), An Ideal Husband (1999), The Importance of Being Earnest (2002), The Private Life of Samuel Pepys (2003), Fade to Black (2006), I Really Hate My Job (2007), St Trinian's (2007), Dorian Gray (2009), St Trinian's 2: The Legend of Fritton's Gold (2009), Dad´s Army (2016) og loks væntanleg mynd: Pure (2016).
Handrit: Hamish McColl eftir sögu William Davies.
Tónlist: Ilan Eshkeri.
Kvikmyndataka: Danny Cohen.
Klipping: Guy Bensley.
Kostnaður: 45.000.000$/ Tekjur: 160.000.000$ = 115 milljónir dollara í plús.
Slagorð: XXX?
Trailer: Gerið svo vel.
https://www.youtube.com/watch?v=JSg2tgnvtgY
Leikarar/Hlutverk:
Rowan Atkinson = Johnny English, M17 njósnari.
Gillian Anderson = Pamela Thornton/Pegasus, nýji yfirmaðurinn hjá M17.
Rosamund Pike = Kate Sumner, atferlissálfræðingurinn hjá M17.
Dominic West = Simon Ambrose, M17 njósnari og líka þriðji og síðasti meðlimur Vortex.
Daniel Kaluuya = Colin Tucker, njósnari og sérlegur aðstoðarmaður Johnny English.
Tim McInnerny = Patch Quartermain, enn einn M17 njósnari og "quartermaster."
Mark Ivanir = Artem Karlenko (eða Sergei Pudovkin), fyrrverandi njósnari fyrir KGB í Sovétríkjunum, sem sveik þá og fór yfir í M17. Leikur tveimur skjöldum.
Richard Schiff = Titus Fisher, fyrrverandi CIA njósnari, sem er nú fyrsti meðlimur Vortex.
Pik-Sen Lim = Killer Cleaner, sem endurtekið á í útistöðum við Johnny English, en er handtekinn af Royal Guards.
Burn Gorman = Slaterher, spilltur M17 njósnari og aðstoðarmaður Ambrose.
Joséphine de La Baume = Madeleine, kvenndi sem tengist Ambrose.
Stephen Campbell Moore = Breski forsætisráðherrann.
Lobo Chan = Xiang Ping, kínverski forsætisráðherrann.
Togo Igawa = Ting Wang, gúru frá Tíbet, kennari Johnny English og svefn-njósnari fyrir M17.
Ellen Thomas = Móðir Colin Tucker, aðstoðarmanns Johnny English.
Miles Jupp = Tæknimaður hjá M17.
Mínúturnar:
001 = Textinn.
1:21 = THE END.
Spurningar:
- Hvaða fjögur einkenni koma fram í þessari mynd sem passa við gríngreiningu Rowan Atkinson (sjá blaðið sem þið fenguð í síðasta tíma).
- Hvað aðferðir notaði hann til að sýna þessi einkenni (sjá blað).
- Hvað fannst þér vera fyndið sem passaði ekki við gríngreininguna.
- Fá grín myndir fáar stjörnur miðað við aðrar myndir? (skoða http://www.imdb.com/)
- Eru grínmyndir vanmetnar, t.d. hefur grínmynd fengið Óskarsverðlaun?
- Segðu í vönduðu máli álit þitt á myndinni. Ekki gleyma að rökstyðja skoðun þína.