tímaflakk

12 Monkeys

Titill: Twelve Monkeys.

 

12Monkeys kápan.

 

Útgáfuár: 1995.

 

Útgáfufyrirtæki: Atlas Enterteinment.

 

Dreyfingaraðili: Universal Pictures.

 

Land: Bandaríkin: Baltimore og Philadelphia.

 

Framleiðandi: Charles Roven.

 

Lengd: 124 mín.

 

 Stjörnur: 8,1* (Imdb) og 8,8 + ?,?* (RottenTomatoes).

 

Leikstjóri: Terry Gillam.

 

Aðrar myndir sama leikstjóra: Meaning of Life.

 

Handrit: David og Janet Peoples.

 

Tónlist: Paul Buckmaster.

 

Kvikmyndataka: Roger Platt.

 

Klipping: Mike Andsley.

 

Kostnaður/tekjur: 29.500.000$/168.839.459$.

 

Slagorð: The future is mystery.

 

Trailer: Gerið svo vel.

 

http://www.youtube.com/watch?v=CBNMEwNx9x4

 

Flokkun: Vísindaskáldsaga.

 

Plot: Bruce Willis leikur James Cole, glæpamann úr framtíðinni frá árinu 2033, sem flakkar aftur í tíma til ársins 1990 til að finna lækningu á veikindum, sem þurrkaði nánast allt mannkynið út.

 

Leikarar/Hlutverk:

Bruce.

Bruce Willis = James Cole, er dæmdur glæpamaður sem á heima fyrir neðan Philadelphiu borg eftir miklar hamfarir. Árið er 2035, en hann þarf að fara aftur til 1996-7. Cole fær náðun ef hann tekur þetta tímaflakk að sér.

 

Stove

Madeleine Stowe = Kathryn Railly. Hún er geðlæknir, sem í fyrstu telur Cole geðveikan. Cole lenti 1990, en ekki 1996 og enginn trúir honum. Hann er því settur á geðdeild, þar sem Railly á að annast hann.

O

Brad Pitt = Jeffrey Goines. Snarruglaður sonur dr. Goines. Afburðaleikur - segja má að Brad Pitt steli senunni með leik sínum. Sérðu augun? Cole hittir Goines á geðdeildinni árið 1990 og kynnist þar rugluðum hugmyndum hans m.a. um réttindi dýra.

Dr. Goines.

Christopher Plummer = Dr. Goines. Cole fær geðlækninn til að fara með sig til Philadelfiu til að finna dr. Goines, en hann segist ekkert vita um neinn vírus. Hann er aftur á móti stofnandi "the Army of the Twelve Monkeys" - hvað sem það nú er.

 

Seta.

Jon Seda = Jose. Ef frá sama tíma og Cole, færir honum byssu og segir honum að ljúka leiðangri sínum.

Lt. Halperin.

Christopher Meloni = Lt. Halperin, rannsóknarlögreglumaður, lengst af á eftir Cole.

S

David Morse = Dr. Peters, samstarfsmaður dr. Goines og sá sem reynist vera "smitarinn."

Einn vísindamannanna, dr. Fletcher.

Frank Gorshin = Dr. Fletcher.

 

Vernon Campbell = Tiny.

 

Lisa Gay Hamilton = Teddy.

 

Vísindamennirnir 12.

 

Bob Adrian = Geologist.

 

Simon Jones = Geologist.

 

Carol Florence = Astrophysicist/Jones.

 

Bill Raymond = Microbiologist.

 

Street preacher.

Thomas Roy = Street preacher.

 

Hvað merkir: 12 apar?

 

Storyboard. Flestir kvikmyndaleikstjórar vinna úr frá svona teikningum. Sástu þessar senur í myndinni?

 

12 Monkeys er flókin, en skiljanleg mynd, ef maður gefur sér tímaflakk. En hvað er það?

 

Hér á eftir koma nokkar kenningar um tímaflakk og einnig samanburður við aðrar kvikmyndir sem gefa sér sömu eða sambærilega forsendu.