13 kafli: Kyntruflanir.

13. KYNTRUFLANIR. 13.1. TAFIÐ SÁÐLÁT (delayed ejaculation). 

Dæmi: Matt: Aðeins einni konu hefur nokkurn tímann tekist að gera mér kleift að fá það með munnmökum. Það tók 45 mínútur og það gerðist bara vegna þess að hún handjárnaði mig við stól, batt fyrir augun á mér og sagðist ekki ætla að stoppa fyrr en ég fengi það.

Matt, sem er 35 ára, þjáist af töfðu sáðláti, sem þýðir að það getur tekið langan tíma fyrir hann að fá fullnægingu – þ.e. ef hann á annað borð nær því. Tafið sáðlát er þriðja algengast kyntruflunin meðal karla – á eftir ristruflun og ótímabæru (snemmkomnu) sáðláti. Þrátt fyrir að það að „endast“ alla nóttina gæti hljómað eins og vandamál á við „allir þessir seðlar passa ekki í veskið mitt“, þá er þetta raunveruleg uppspretta streitu sem menn eins og Matt upplifa. „Ég festist í eigin hugsunum og hef áhyggjur af því hvað þetta tekur langan tíma, í stað þess að njóta þess“. Matt nær fullnægingu í um fjórða hvert skipti sem hann stundar kynlíf. Þrátt fyrir að hann taki þetta í sátt á grundvelli þess að „hægt er að stunda gott kynlíf án þess fá það“, þá eru bólfélagar (partners) ekki alltaf sáttir við það. Hann útskýrir: þeir verða pirraðir, og það vakna hjá þeim spurningar um hvort ég sé hrifinn af þeim eða hvort þeir séu að gera eitthvað vitlaust. „Ég get haldið áfram í meira en klukkutíma, og svo fæ ég stundum spurninguna, „ætlaru einhvern tíman að fá það?“ (are you ever going to bloody cum?), sem getur ýtt undir tilfinningu mína um að mér sé að mistakast.

Matt er einhleypur eins og er, en hann átti í sínu lengsta sambandi þegar hann var 20 ára. Hann segir það hafa staðið yfir í ár, en þau hafi í raun aldrei stundað kynlíf. „Ég hafði misst sveindóminn þegar ég var 18 ára, en hún var mjög stressuð hrein mey, og þetta náði aldrei svo langt“. Matt vonast til þess að langtímasamband leiði til þess að það verði honum auðveldara að ná fullnægingu þar sem „maður lærir að kynnast hvort öðru kynferðislega“- kynlífið er betra þegar þið vitið hvað hvort öðru þykir gott‘.

Hindrun Matt felst í því að koma nýju sambandi af stað. Eftir að hafa verið einhleypur í fimm ár, þá verður tafið sáðlát hans til þess að hann er tortrygginn þegar kemur að því að stunda kynlíf með einhverri nýrri, „sérstaklega ef þær þekkja vini mína- ég myndi skammast mín ef þeir kæmust að þessu“. Stundum, þegar Matt hefur rætt vandamál sitt fyrirfram, hafa konur tekið því sem áskorun að láta hann fá það. Þetta er það sem gerðist í tifellinu um 45 mínútna munnmökin, og í annað skipti leiddi það til kynlífs sem gerði honum kleift að fá fullnægingu á mettíma. „Þegar ég útskýrði að þetta tæki mjög langan tíma, og það væri í lagi ef hana langi að stoppa, sagðist hún ekki ætla að stoppa fyrr en ég myndi fá það- síðan fór hún ofaná og hélt áfram þar til ég fékk það“. Matt fékk hraðskreiða fullnægingu á snöggum 15 mínútum, en það leiddi því miður ekki til aukins sjálfstraust um getu hans til að fá það auðveldar. „Það er ekki eins og þetta hafi gerst á eðlilegan hátt, þetta var svona, „VIÐ ÆTLUM AÐ LÁTA ÞETTA GERAST!“ sem lét mér líða hálfóþægilega. Hún hamaðist svo mikið að smokkurinn rifnaði.“

Eftir að hafa googlað tafið sáðlát, telur Matt að smokkar, áfengi, mataræði hans og það að hann er umskorinn spili allt hlutverk í vandamálum hans við að fá fullnægingu. “Það er vitað að umskorin typpi eru minna næm, og af því sem ég hef lesið, getur fitumikið mataræði deyft skynfærin“ útskýrir hann. „Ég held að ef mér liði betur nöktum myndi það einnig hjálpa mér til að slaka meira á“. Þrátt fyrir að það sé venjulega talið eftirsóknarvert að vera „stayer“, þá er það ekkert nema höfuðverkur fyrir Matt. „Ég hef stundum áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á getu mína til að stofna fjölskyldu og þetta hefur meira að segja fengið mig til þess að efast um kynhneigð mína“ segir hann. „Þetta er ekki jafn mikið vandamál þegar ég stunda sjálfsfróun – kannski er ég bara of vanur hendinni minni“.

Heimildir: Adjustment disorder case study. (2017). Sótt 12. mars 2020 af http://www.annimeehanhealth.co.uk/

Rea, S. (2018). Delayed ejaculation: What it’s like to struggle to finish during sex. Sótt 11. mars 2020 af https://metro.co.uk/2018/08/04/like-struggle-ejaculate-sex-7798148/ 

Inga Katrín2.


13. KYNTRUFLANIR. 13.2. RISTRUFLUN.

Dæmi: Russell er 43 ára maður við góða heilsu. Hann hefur verið hamingjusamlega giftur í 17 ár. Russell á við vandamál að stríða sem kallast ristruflun. Hann nær að fá standpínu þegar hann er einn en ekki þegar hann er með konu sinni. Það eru margar ástæður fyrir þessu vandamáli, samviskubit, kvíði, lítið sjálfstraust og einnig spenna í hjónabandinu. Læknar frá Boston mældu blóðflæði í getnaðarlim hans og allt virtist eðlilegt. Hann fékk meðferð til þess að tryggja að í hvert skipti sem hann naut ástar fengi hann standpínu, óháð hugafari hans. Niðurstöður sýndu að hann náði að sigrast á taugaspennuni þegar hann naut ástar, þegar hann náði því var ekki aftur snúið. Stuttu síðar, fékk Russell sjálfsöryggi sitt aftur og komst yfir hræðsluna við að misheppnast. Hann byrjaði að njóta ástarlífs á ný.

Heimild: https://www.bostonmedicalgroup.com/erectile-dysfunction/case-studies/

 Ólöf Þorsteins1.


13. KYNTRUFLANIR. 13.3. FULLNÆGINGARRÖSKUN KVENNA.


13. KYNTRUFLANIR. 13.4. KYNÖRVUNARRÖSKUN KVENNA.

Kynörvunarröskun kvenna er skorur á eða veruleg minnkun á kynáhuga / örvun.

Female Sexual Arousal Disorde is defined as a persistent inability to attain or maintain an adequate lubrication–swelling response of sexual excitement. The lifetime prevalence is 60%. This condition is linked to problems with sexual desire. A lack of vaginal lubrication may lead to dyspareunia.

Arousal refers to the phase of the sexual response cycle during which the genital structures become engorged and a subjective feeling of sexual pleasure develops. During the arousal phase, lubrication occurs in the female and penile erection in the male. In order to meet the DSM-IV criteria for female sexual arousal disorder, there must be a recurrent inability to attain, or to maintain until completion of the sexual activity, an adequate lubrication-swelling response of sexual excitement.1

Often, it is difficult to tease apart problems of arousal from problems of desire and orgasm. Women with low interest in sexual activity often experience diminished sexual response and struggle with orgasm difficulties. Normal age-related changes that occur with menopause such as decreased lubrication also may mimic FSAD. As with other sexual dysfunctions, physical and/or psychological factors, as mentioned previously with respect to HSDD affect arousability.

Video sem lýsir bæði kynörvunarröskun kvenna og karla:

Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=cqiNw_jxR7E

Gyða1.


13. KYNTRUFLANIR. 13.5. KYNFÆRA-MJAÐMAGRINDAR SÁRSAUKA/GEGNÞRENGINGAR RÖSKUN.


13. KYNTRUFLANIR. 13.6. KYNÖRVUNARRÖSKUN KARLA.

Kynörvunarröskun karla er viðvarandi eða endurtekinn skortur kynörvandi (klámfenginna) hugsanna eða hugarróa og þörf fyrir kynvirkni.

Hypoactive sexual desire disorder is persistent or recurrent deficiency (or absence) of sexual fantasies and desire for sexual activity that causes marked distress or interpersonal difficulty and that is not better explained by another disorder, direct physiologic effects of a substance (i.e., medication), or general medical condition.

Hypoactive sexual desire disorder in men, when it is generalized—that is, when self-stimulation (masturbation) is also absent—is a multifactorial disorder that can result from androgen deficiency, use of medications (e.g., SSRIs, antiandrogens, gonadotropin-releasing hormone [GnRH] analogs, antihypertensives, cancer chemotherapeutic agents, anticonvulsants), systemic illness, depression and other psychological problems, other causes of sexual dysfunction, or relationship and differentiation problems. Androgen deficiency is an important, treatable cause of hypoactive sexual desire disorder and should be excluded by measuring serum total testosterone levels.

Video sem lýsir bæði kynörvunarröskun kvenna og karla:


13. KYNTRUFLANIR. 13.7. ÓTÍMABÆRT (SNEMMKOMIÐ) SÁÐLÁT.


13. KYNTRUFLANIR. 13.8. EFNA / LYFJA ORSÖKUÐ KYNTRUFLUN.

Dæmi: Jhilmil Breckenridge safnaði saman sögum frá fólki sem öll áttu það sameiginlegt að eiga við kyntruflanir að stríða, og í öllum tilfellum var það vegna inntöku á einhvers konar lyfjum. Hér kemur fram dæmisaga frá George Erbert. Mæli með að lesa hinar stuttu sögurnar á síðunni. 

Árið 1978 hræddi George Ebert fjölskyldu sína þegar hann sagðist heyra raddar og sjá ofsjónir. Fjölskyldan fór beint með hann í skoðun á geðdeild, en hann var strax lagður inn. Hann fór í raflostsmeðferð ásamt því að fá lyfjakokteil sem var mikið notaður á þessum tímum. Þegar hann fær svo að fara heim er hann enn á lyfi sem heitir mellaril, lyf sem notað var á þeim tíma við geðklofa og geðrofi. Árið 2005 var þetta lyf tekið úr umferð vegna alvarlegra aukaverkana. George segir að eftir að hafa útskrifast af geðdeildinni og þegar hann var á þessu lyfi þá hafði hann enga getu til að upplifa neina kynferðislega losun með konunni sinni. Þegar hann hægt og rólega náði að venja sig af lyfinu, þá náði hann smám saman stjórninni aftur.

Heimild: https://www.madinamerica.com/2017/11/side-effects-stories-sexual-dysfunction/#fn-132918-4

 Hallveig Hafstað2.


13. KYNTRUFLANIR. 13.9. ÖNNUR TILGREIND KYNTRUFLUN.


13. KYNTRUFLANIR. 13.10. ÓTILGREIND KYNTRUFLUN.