14 kafli: Kynsemdarraskanir.

14.0. KYNSEMDARRASKANIR. 14.1. KYNSEMDARRÖSKUN.

Hét áður gender identity disorder en er núna kölluð gender dysphoria og einnig stundum trans eða transgender

Kynsemdarröskun er almenn sterk tilhneiging til þess að vera hitt kynið þar sem einstaklingar upplifa sig af öðru kyni en ásett var við fæðingu. Kynsemdarröskun er skilgreind í DSM-V sem merkjanlegt ósamræmi milli upplifðrar / tjáðar kynhneigðar og ásettrar kynsemdar, sem varað hefur í minnst 6 mánuði.

Dæmi: Saga Nikki Hayden, 26, sálfræðinema frá London: 

Þar til ég var um það bil fjögurra eða fimm ára vissi ég ekki að ég væri ekki stúlka. Ein af mínum fyrstu minningum, um fimm ára aldur var þegar kennari öskraði á mig fyrir að fara á stúlkna salernið. Á sama aldri áttaði ég mig á því að ég var öðruvísi en hinir drengirnir. Um níu ára aldur fór ég að neita því að láta klippa á mér hárið og leyfði það ekki fyrr en ég var orðin 16 ára, mér fannst hryllingur að láta klippa mig. 

Skólagangan var einstaklega erfið og mér var mikið strítt, fyrir að vera of mjór, of kvennlegur, vegna þess mér líkaði ekki fótbolti, fyrir að vilja vera með stúlkum og fyrir langt hár. Það var gert lítið úr öllu sem gat hugsast hvað varðaði kyn og kynhneigð.

Ég lærði hvað trans þýddi í gengnum YouTube, ég vissi hvernig mér leið en ég vissi ekki að það væri heiti yfir það. Það var eins og ljós kveiknaði, þetta útskýrði öll vandræði mín. 

Hversdaglega segi ég ekki fólki að ég sé transgender. Trans fólki líður mjög venjulega, svona erum við. Það er bara þegar fólk segir að maður sé ekki eðlilegur, sem manni líður þannig. 

Ég hef alltaf verið mjög kvenlegur, alltaf liðið þannig. Ég get ekki sagt að mér hafi nokkurn tímann liðið eins og strák, ég þurfti bara að lifa sem strákur fyrstu 16 ár lífs míns.

Trans fólk er alveg eins og allir aðrir, hugmyndir okkar um lífið, við viljum vera hamingjusöm, fá virðingu frá öðrum og líða vel. Ég hef hitt fólk sem segist hafa haft fordóma gagnvart trans fólki en þegar það hefur kynnst mér skildi það meira. Þetta er sá sem ég er og hvernig ég fæddist. Það er í raun engin munur á mér og fólki sem er ekki trans (non-transgender).

Nikki Hayden. Photograph: David Levene/The Guardian

Nikki Hayden. Photograph: David Levene/The Guardian

The Guardian Weekly (2016). Transgender stories: ´People think we wake up and decide to be trans´. Sótt af https://www.theguardian.com/society/2016/jul/10/transgender-stories-people-think-we-wake-up-and-decide-to-be-trans

Erla Katrín1.


14.0. KYNSEMDARRASKANIR. 14.2. ÖNNUR TILGREIND KYNSEMDARRÖSKUN (DSM-302.6 other specified gender dysphoria / F64.8 other gender identity disorder).

         Dæmi: Mr. O‘Rourke was 60 years old when he came for consultation. He was born in New England, the fourth child of an established, intact, wealthy Irish-Italian family. He had three older brothers and a younger sister. His mother was still alive. He remembers his mother saying to him at some point in early childhood that she wished he had been a girl (8 years later, she had her desired daughter). Mr O‘Rourke thought of himself as having been a „sissy boy“ who later, in adolescence, was able to „man up“ because he had forces upon himself an aggressive an confrontational presentation to others; „my older brothers taught me to be trough.“The softer, more sesitive inner self of his childhood was masked, finding expression in poetry and violin playing. Mr. O‘Rourke went through high school and college feeling, acting, and being accepted as any other young man on campus. He was attracted to women, had several girlfriends, and was „competent“ sexually.

         Mr. O‘Rourke did very well in law school, specializing in courtroom prosecution, where he excelled as a „tough, smart, even-headed lawyer.“ He had a son from a first marriage and a daughter from a second. Throughout his adult life, he experienced a nagging feeling that something core and essential to him was missing, not being fulfilled, which he described as a „hole,“ a „sad emptiness.“ Not until age 45, after studying the work of Carl Jung and coming accross the concept of „anima“ (the feminine side of a man‘s psyche), did Mr. O‘Rourke understand his feelings: „It struck me like a lightning bolt; it all fell into place. What was missing was the woman in me; that care of my hair and nails; the detail of my clothing, always with a colourful flair; the subtle but deep identification with the culture‘s iconic females; me frequent dressing as a woman for Halloween parties and, in regular parties, hanging out with women‘s groups; my love of cooking, arranging flowers, my highly romantic and expressive violin playing – it was all there, yet I was not seeing it.“

Soon after, gender dysphoria became to bother him. He felt the had to divorce his second wife, because the vicarious moments in which he began to cross-dress, color his lips and cheeks, use a large wig, and „act like Bette Davis or Marilyn Monroe“ in a rented toom where „just not quite enough. I had to go all the way, every day.“ The tension of „performing a manly professional role during the day and living my womanly self at night was seriously getting to me.“

Through Internet dating, he began looking for a companion and found a 65-year-old woman who spent her very private life dressed in male attire, tending a nearby farm, and „hauling hay like the best of them boys.“ She was not transgendered, was heterosexual, and had not experienced and significant gender dysphoria.

Heimild: Roberts, L. W. & Louie, A. K. (Eds.). Study Guide to DSM-5. Wahsington DC: American Psychiatric Publishing, pp. 328-9.

 

Ofangreint dæmi er flókið og fekar óvenjulegt dæmi um Kynsemdarröskun, t.d. í því hve seint vandamálið kemur upp. Það virðist jafnvel líka skarast við Klæðskiptihneigð (er þó ekki alveg rétt, þar sem O‘Rourke gat kynörvast á klæðskipta). O‘Rourke ákvað að fara ekki í lyfjameðferð og þar af leiðandi ekki heldur í skurðaðgerð, en ákvað í staðinn að hagkvæmnisástæðum meðal annars, að halda áfram að lifa svona tvöföldu lífi eins og fram kemur í seinni hluta textans. 

Kristján Guðmundsson, þykjustunni nemandi í KLIN


14.0. KYNSEMDARRASKANIR. 14.3. ÓTILGREIND KYNSEMDARRÖSKUN.