19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.1. STRÍPIHNEIGÐ (exhibitionistic disorder).
Hér er sagt frá ungum gagnkynhneigðum manni sem á maka og þrjú börn. Hann hafði nautn af því að fróa sér í almennings sturtuklefum, búningsklefum og á fleiri almennings stöðum þar sem voru einstaklingar af sama kyni og hann. Þetta telst frekar venjulegt dæmi af einstakling með strípihneigð. Þessum manni leið ekki vel með þessar gjörðir sínar.
Heimild: Birchard, T. (2011). Sexual Addiction and the Paraphilias. Sexual Addiction & Compulsivity, 18(3), 157–187. doi:10.1080/10720162.2011.606674
Bjarklind Gunnarsdóttir2.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.2. BLÆTISDÝRKUN.
Dæmi: 13 ára strákur kom inn í viðtal með móður sinni útaf áhyggjum af kynferðislegum áhuga hans á kvenmannsskóm og fótum. Strákurinn neitaði að tjá sig svo sagan kemur frá móður hans. Hún greindi frá því að hún tók fyrst eftir kynferðislega áhuga hans á kvenmannskóm þegar hann fór reglulega úr íbúð þeirra en hún fann hann síðan á stigaganginum að nudda og finna lykt af skóm á heillandi hátt sem ung kona átti sem bjó í húsinu þeirra. Hann tók ekki einu sinni eftir því að mamma hans væri þarna. Hún talaði um að hann vildi endurtekið fara að heiman útaf mismunandi ástæðum líkt og að fara í búðina eða út með ruslið sem hann var ekki vanur að gera.
Móðir hans byrjaði að ráðleggja nágrönnum að skilja ekki eftir skónna í dyragætinni en viku seinna þá hafði hann komið í heimsókn til nágranna þeirra þegar hann var að hjálpa henni að bera búðarpokana inn en eftir þessa heimsókn hafði nágranni þeirra týnt skónum sínum. Kom í ljós að skórnir fundust inn á klósettinu heima hjá þeim og reyndi móðir hans þá að ræða við hann sem gekk ekki vel þar sem hann neitaði að ræða þetta.
Nokkrum vikum seinna tók móðir hans eftir því að hennar eigin skór byrjuðu að týnast og því byrjaði hún að fylgjast betur með honum og tók þá eftir því að hann var oft vakandi á næturnar að nudda og finna lyktina af skóm. Móðir hans áttaði sig ekki á að þessi hegðun hans var kynferðisleg heldur hélt hún að hann væri með þráhyggju fyrir skóm. Hann byrjaði að hvetja móður sína til að fara meira út eða gera eitthvað annað til að fá tækifræi til að stunda áhuga sinn á skóm. Móðir hans tók einnig eftir því að hann fór að skipta um nærbuxur með auknu millibili og fór að eyða meiri tíma á salerninu. Þá ákvað hún að sjá hvað hann væri að gera inn á salerninu þar sem hann var þar inni að mynda óvenjuleg hljóð. Hún gómaði hann þá vera að fróa sér á meðan hann nuddaði skó sem hún átti. Á þessu augnabliki sá hún að þetta er augljóslega kynferðisleg hegðun, en einnig tók hún eftir myndbandsupptökum sem hann hafði verið með í símanum sínum. Á þessum myndböndum sáust fætur á ungum konum, bæði í skóm og án, og voru fætur móður hans meðtaldar í þessum upptökum.
Heimild: http://www.dusunenadamdergisi.org/ing/fArticledetails.aspx?MkID=942
Rakel Matt2.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.3. NUDDÁRÁTTA.
19.3 NUDDÁRÁTTA (frotteurism): Oftast á nuddárátta sér stað á fjölmennum stöðum, svo sem eins og í almenningsvögnum eða öðrum sambærilegum þrengslum. Viðkomandi velur sér fórnarlamb, færir sig upp að því, nuddar kynfærum að, byrjar kynóra, en hverfur yfirleitt á brott áður en viðkomandi getur gert sér grein fyrir því sem er að gerast. Nuddárátta á sér helst stað á milli 15-25 ára og nær eingöngu til karlmanna.
Dæmi: A 12-year-old boy was brought to the psychiatry outpatient department by his parents with the complaints of excessive rubbing of his genital area against the body parts of his friends, classmates while playing or whenever he got a chance to do so, and also against the bed many times a day. The situation became worse when he started rubbing his genital area against the body parts like buttock, hands etc of his 7-year-old younger brother with whom he used to share a bed. It was the younger brother who first reported such behaviour to the parents. Similar complaints followed from the guardians of some of his friends and classmates too. On being reprimanded for his behavior, he used to seclude himself in the toilet for long hours. The boy had been feeling guilty and hopelessness during the previous 9 months because of his behavior. Though he was distressed by the behavior, he was unable to resist the impulse to indulge in frotteurism or masturbation. He could not concentrate on his studies. His academic performance had been reported to be declining in comparison to what it was 6 months before. Psychosexual history revealed that he used to watch pornographic materials from the mobile handset of his schoolmates. He felt guilty about his deviant behavior; his speech had decreased in pitch, tone and volume. However, there was no formal thought disorder or perceptual abnormality.
Dæmið hér að ofan er frábrugðið skilgreiningu DSM-5 á nuddáráttu í því hve ungur strákurinn með nuddáráttuna var (hann var 12 ára en nuddárátta hefst yfirleitt í kringum 15-25 ára) og að nuddáráttan einskorðaðist við einstaklinga sem hann þekkti þ.e. bróður sinn, vini sína og bekkjarfélaga en ekki við ókunnugt fólk á fjölmennum stöðum. Líkt og í skilgreiningu DSM-5 þá olli þessi hegðun honum þjáningu þar sem hann gat ekki stöðvað sjálfan sig í að nudda sér upp við hluti/fólk eða stunda sjálfsfróun ásamt því að þetta bitnaði mikið á náminu hans.
Ambika Prasad Patra, Balaji Bharadwaj, Kusa Kumar Shaha, Siddhartha Das, Anand P Rayamane and Chandra Sekhara Tripathi. 2013. Impulsive frotteurism: A case report. Medicine, Science and the Law 0(0) 1–4. (Med Sci Law OnlineFirst, published on August 8, 2013 as doi: 10.1177/0025802412474813)
Unnur Elsa1.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.4. BARNAHNEIGÐ (phedophile).
Dæmi: Todd hefur aldrei misnotað börn en hann segist hinsvegar vera með barnahneigð. Hann laðast að börnum á aldrinum 3 / 4 – 20 ára. Hrifningin af börnum nær þó hámarki þegar börnin eru á aldrinum 9-10 ára. Hann uppgvötaði þegar hann var 13 ára að hann laðaðist af yngri stelpum. Nágranninn hans kom í heimsókn með dóttur sína sem var á 7 / 8 ára. Hann man eftir að hafa upplifað hvað honum fannst hún falleg. Hann neitaði þessum löngunum, bað guð að taka þessar langanir í burtu frá sér. Hinsvegar áttaði hann sig á því þegar hann varð eldri að langanirnar og hrifningin gagnvart ungum stelpum á þessum aldri héldu áfram og að þetta væri vandamál hjá sér. Hann segir frá því að hann hafi lent sjálfur í misnotkun sem barn og það hafi áhrif á hans röskun.
Todd viðurkennir að hann hafi eitt sinn verið partur af hóp sem vildi lögleiða kynferðislegt samband með börn undir lögaldri. Hann var partur af þessum hóp til þess að reyna að vingast við fólk sem myndi skilja hans langanir án þess að vera endilega dæmdur fyrir það. Frá árinu 2014 hefur hann verið að hjálpa fólki sem er með barnahneigð, en þessir einstaklingar vilja ekki misnota börn. Hann upplifir mikla skömm og vill hjálpa öðrum í sömu sporum til að reyna að komast hjá því að misnota börn.
Heimild: https://www.youtube.com/watch?v=k-Fx6P7d21o
Unnur Kaldalóns2.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.5. MASÓKISMI.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.6. SADISMI.
Dæmi: Philip er 38 ára karlmaður og er í BDSM sambandi með 25 ára Amöndu. Samkvæmt Philip er þau bæði samþykk í sambandinu. Þau eru mjög opin um það að vera í BDSM sambandi, þrátt fyrir að fjölskylda og vinir þeirra eru á móti því.
Eftir fimm mánaða smaband fer Philip með Amöndu upp á spítala vegna mikilla líkamlegra áverka. Hjúkrunafræðingar greina hana með marbletti á fótum og þrotarák á bakinu auk minniháttar höfuðáverka og bólgna á úlnliða. Hjúkrunafræðingarnir tóki einnig eftir því að sumir marblettir virtust vera eldri en aðrir, sem þýddi að þau voru afleiðing fyrri atvika. Þrátt fyrir að Ambanda fullyrti að meiðslin væri afleiðing af samþykktu kynlífi þá tilkynntu hjúkrunarfræðingarnir Philip til lögreglu vegna gruns um heimilisofbeldi.
Í viðtali sínu við lögreglu fullyrti Philip að kynferðileg athæfi hans og Amöndu væru samþykk og að meiðslin Amöndu væru vegna BDSM. Lögreglan ákvað þá að senda hann til kynlífsfræðings sem greindi hann með kynferðislega sadisma röskun.
Philið sagði yfirvöldum að hann hefði áður verið í tveimur svipuðum BDSM samböndum. Hann staðhæfir að öll kynferðisleg reynsla hans í þeim samböndum hafi verið samþykkt. Fjölskylda og vinir Philips gruna að fyrri sambönd hans hafa endað vegna þess að kynferðislega hegðun hans var ,,of áköf‘‘ og ,,ágeng.‘‘ Fyrrverandi kærustur Philips lentu þó hvorugar upp á spítala þegar hann var í samabandi með þeim.
Heimild: https://apps.carleton.edu/curricular/psyc/ethicsso/moralresponsibility/casestudies/?story_id=1492213
Ólöf Þorsteins2.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.7. KLÆÐSKIPTAHNEIGÐ.
Dæmi: Hér er tekið dæmi af 17 ára strák sem bjó heima hjá foreldrum sínum og 3 eldri systrum. Síðan hann var 3 ára hefur hann verið að stela undirfötum af systrum sínum og nota þær til sjálfsfróunar. Hann hélt áfram að gera þetta aftur og aftur þrátt fyrir að foreldrar hans vöruðu hann við og skömmuðu hann fyrir þetta. Fyrst var hann að nota undirfötin þeirra af forvitni en byrjaði seinna meir að fá örvun út úr því að nota undirfötin til sjálfsfróunar, stundum klæddi hann sig í nærfötin á meðan hann stundaði sjálfsfróun. Þegar strákurinn var spurður hvort hann væri að ímynda sér að hann væri kona þegar hann klæddi sig í nærföt systra sinna neitaði hann því og segist heldur aldrei hafa viljað breyta sér í konu eða vera kona.
Fleiri svipuð dæmi af klæðskiptihneigð eru tekin fyrir í heimildinni fyrir neðan:
Heimild: https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4782454/
Helga Hrund2.
Dæmi: Annað dæmið lýsir 22 ára gömlum manni með klæðskiptahneigð. Hann fær kynferðislega örvun við tilhugsunina og athöfnina að klæða sig í kvenmannsföt. Hann lýsir því hvernig hann uppgötvaði þessa hneigð sína fyrst þegar hann var 12-13 ára og frænka hans klæddi hann í pils upp á gamnið. Hann segist hafa fundið þá í fyrsta skipti kynferðislega örvun við það að klæðast kvenmannsfötum og síðan þá hefur hann reglulega gert þetta og stundað sjálfsfróun á meðan. Hann segist samt ekki hafa áhuga á því að vera kona, heldur liggi áhuginn aðeins hjá fatnaðinum. Hann stundaði þetta almennt í einrúmi heima hjá sér, en var farinn að finna fyrir kvíða yfir því að vinir hans og fjölskylda myndu komast að þessu. Vegna kvíðans ákvað hann að segja foreldrum sínum frá þessu og þau ákváðu að fara með hann til geðlæknis. Mat geðlæknisins var að hann flokkaðist sem gagnkynhneigður og var með eðlilegan kynferðislegan og líkamlegan þroska. Læknirinn sagði að svo virðist vera að hann myndi kjósa að fullnægja kynferðislegum þörfum sínum með því að klæðast kvenmannsfötum fram yfir það að eiga kynferðislegt samband við konu.
Heimild: Ghosh S. & Bhuyan D. (2012). Management of a case of transvestic fetishism. Dysphrenia, 3(2), 181-182.
Sigurbjörg Eva2.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.8. GÆGJUHNEIGÐ.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.9. ÖNNUR TILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.9. ÖNNUR TILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN. 19.9.1. SÍMAAT.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.9. ÖNNUR TILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN. 19.9.2. NÁGIRND.
Dæmi: Ted Bundy er ein af frægustu raðmorðingjum í heiminun, hann framdi marga glæpi og eitt af því sem hann var Nágirnd. Fyrsta skráða atvikið hans um Nágirnd var árið 1975 þegar hann myrti 12 ára stelpu að nafni Lynette Culver frá Idaho. Ted viðurkenndi að hann hafði lokkað hana frá skóla hennar, farið með hana á hótelherbergi og drekkt henni þar í baðkarinu síðan nauðgað henni áður en hann losaði sig við lík hennar í á. Þremur árum seinna framdi hann sama glæp, þá fór hann inn í systrasamfélag í Tallahasee og myrti þar 6 einstaklinga. Ein af þeim var 20 ára Lisa Levy. Eftir að hann myrti Lisu þá nauðgaði hann henni ásamt því að hafa kynferðislega misnotað líkama hennar með hársprey brúsa (oj sjúkur fatur og sorry Kristján) að ég skrifi þessa lýsingu en það er mikið hægt að finna um Ted Bundy og tengja við DSM-5. En hann er klárlega dæmi um manneksju sem fellur undir kynfrávik þar sem hann naut þess að pynta og niðurlægja aðrar og varð kynferðislega örvaður við það, hann örvaðist við það að hafa völd og þreifst á því eins og ég segi algjört ógeð og mannleysa.
Heimild: http://inyminy.com/10-horrifying-cases-necrophilia-will-make-cringe/
Þórunn Guðmundsd2.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.9. ÖNNUR TILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN. 19.9.3. LÍKAMSHLUTAR.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.9. ÖNNUR TILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN. 19.9.4. DÝRAHNEIGÐ.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.9. ÖNNUR TILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN. 19.9.5. SAUR.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.9. ÖNNUR TILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN. 19.9.6. ENDAÞARMUR.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.9. ÖNNUR TILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN. 19.9.7. ÞVAG.
19. KYNFRÁVIKSRASKANIR. 19.10. ÓTILGREIND KYNFRÁVIKSRÖSKUN.